Home UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Nvidia Shield Pro

Afpökkun – Nvidia Shield Pro

by Jón Ólafsson

Eins og máltækið segir: “þá er gott að eiga góða vini…. sem lána okkur græjur”

Lappari.com fékk fyrir helgi lánað Nvidia Shield Pro frá vinum okkar í Elko en þeir eru nýbúnir að opna glæsilega verslun á Akureyri, steinsnar frá höfuðstöðvum Lappara. Það var því ekkert annað að gera en að skokka yfir og fá græju í test.

Prófanir á þessum magnaða margmiðlunarspilara eru hafnar og því um að gera að hlaða í afpökkunarmyndband.

Eins og oft áður þá er tónlistin undir frá vinum okkar í Hjálmum og að þessu sinni er það lagið Lof sem hljómar undir.

.

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.