Home UmfjöllunUnboxing Afpökkun – OnePlus 7 Pro

Afpökkun – OnePlus 7 Pro

by Jón Ólafsson

Oneplus 7 Pro snjallsíminn var kynntur fyrir mánuði síðan og vitanlega er Lappari.com strax kominn með eintak frá Tölvutek. Prófanir ganga vel og er því komið að eldheitu afpökkunarmyndbandi..

Um tónlistina sjá snillingarnir í hljómsveitinni Hjálmar með lagi sínu Fyrir þig.

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.