Oneplus 7 Pro snjallsíminn var kynntur fyrir mánuði síðan og vitanlega er Lappari.com strax kominn með eintak frá Tölvutek. Prófanir ganga vel og er því komið að eldheitu afpökkunarmyndbandi..
Um tónlistina sjá snillingarnir í hljómsveitinni Hjálmar með lagi sínu Fyrir þig.
/// Ritstjóri - Editor in Chief \\\
Eldri en tveggja vetra Akureyringur en fæddur og uppalinn suður á flatlendinu. Hann er fáránlega vel giftur þriggja barna faðir sem hefur starfað sem CTO og við ýmis tölvutengd störf í mörg mörg mörg ár. Hann er fjölskyldumaður fyrst og fremst en einnig mikil áhugamaður um græjur af öllu tagi.