Home ÝmislegtApple Apple viðgerðarsaga frá Linus

Apple viðgerðarsaga frá Linus

by Jón Ólafsson

Það er gaman að fylgjast með Linus en þetta er vélbúnaðarnörd sem fjallar um allt og ekkert. Þar sem það er nú að styttast í sumar og brúnin að léttast á mönnum þá ákváðum við að deila með ykkur skemmtilegu myndbandi sem hann skellti í loftið í gær.

Þetta segir frá vonbrigðum hans með viðgerðarþjónustu Apple…

 

 

Annars mæli ég með því að þið skráið ykkur á Youtube rás Linus og fylgist með þessum snilling.

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.