Heim Ýmislegt Þessar 10 íslensku vefsíður hafa nú verið uppfærðar

Þessar 10 íslensku vefsíður hafa nú verið uppfærðar

eftir Jón Ólafsson

Síðasta fimmtudag vöktum við athygli á máli sem er okkur hugleikið. Það er öryggi notenda í íslenskum vefverslunum.

Þessi mál hafa oft verið í miklum ólestri hjá íslenskum fyrirtækjum en það er okkar von að þessi umræða verði til þess að vekja fyrirtæki til umhugsanir um þessi mál. Við ákváðum því að taka 5 mínúntur í að renna yfir heimasíður fyrirtækja sem við höfum verslað við síðustu vikurnar og úr varð listi 21 fyrirtækja. Þessi fyrirtæki voru ekki að sinna grunnöryggisatriði sem ætti að vera staðlað frekar en valkvæmt eða ekki til staðar.

 

Viðbót hér um vefi fjölmiðla og stjórnsýslunnar og hér um lífeyrissjóði, stjórnmálaflokka og ýmis fyrirtæki

 

Góðu fréttirnar eru að núna, fjórum dögum seinna, þá hafa 9 fyrirtæki 11 fyrirtæki tekið ábendingum okkar og lagað þessi mál hjá sér. Svona viðbrögð hjá fyrirtæki eru mjög jákvæð og enginn skömm að því að lenda í skammarkróknum í smá stund, ef þú tekur þig á.  🙂

 

Fyrirtæki sem voru á “svarta listanum” en hafa lagað sín mál og eru nú með allt yfir HTTPS eða hið minnsta öll skráningaform eru:

skor.is

 

rumfatalagerinn.is

 

odyrid.is

 

elko.is

 

eymundsson.is

 

husasmidjan.is

 

penninn.is

 

a4.is

 

tl.is

 

Byko – Mínar síður

 

 

 

 

 

 

 

 

Macland – allur vefur kominn í HTTPS

 

Hér að neðan eru þessi 14 fyrirtæki 10 fyrirtæki sem hafa enn ekki lagað þessi mál og ég sem notandi myndi varast að nota þær. Ég myndi aldrei skrá inn notendaorð, leyniorð eða greiðslu upplýsingar…..  já eða neinar upplýsingar yfir höfuð  🙂

 

Notando

Notando

 

 

Símabærsimabaer

 

Sjónvarpsmiðstöðin

sjonvarpsmidstodin.is

 

 

Tölvutækni

tolvutaekni

 

 

AB varahlutir – Vefur í viðhaldsfasa (klukkan 12:00) og mögulega verið að uppfæra?

ab varahlutir

 

Fitness Sport

FitnessSport

 

Heilsubúðin

Heilsubudin

 

Hreysti

Hreysti

 

 

Pósturinn – Vefurinn er mest allur yfir HTTPS en það vantar smá uppá sem ekkert mál er að laga.

postur

 

Adam & Eva

sex

 

Látum þetta duga í bili en vonandi getum við uppfært þetta í vikulok og allar síður að nota HTTPS.

Vona allavega að eitt fyrirtæki sem er á þessum lista eyði jafn miklum tíma í þessa uppfærslu og það hefur eytt í að gagnrýna okkur fyrir þessa samantekt  🙂

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira