Heim LappariTV Afpökkun – Dell XPS 13 (9360)

Afpökkun – Dell XPS 13 (9360)

eftir Jón Ólafsson

Fyrir skemmstu fengum við á Lappari.com nýja vél til prófunar en þetta er 2016 árgerðin af Dell XPS 13 (9360) sem kynnt var fyrir skemmstu. Vélin er mjög vel búin vélbúnaðarlega og kemur í Rose Gold lit, úber sexy og því kominn tími á rándýrt afpökkunarmyndband til að sýna ykkur gripinn..

Um tónlistina að þessu sinni sér snillingurinn hann Friðrik Dór en hér með nýlegu lagi sem heitir Fröken Reykjavík.

 

 

Helstu kostir

  • Örgjörvi: Intel Core i7-7500U 7Gen (4M, allt að 3.5GHz)
  • Vinnsluminni: 8GB 1866MHz LPDDR3 vinnsluminni á móðurborði
  • Skjár: 13.3″ QHD (3200×1800) InfinityEdge snertiskjár
  • Skjákstýring: Intel HD Graphics 620 skjástýring
  • Harðdiskur: 256GB Solid State drif PCIe
  • Stýrikerfi: Windows 10 Professional (64bit)
  • WiFi: Net: Killer 2×2 (802.11 ac) sem styður 2.4/5GHz
  • Annað: Bluetooth 4.1, 720p vefmyndavél
  • Tengi:
    • Thunderbolt 3
    • 2x USB 3.0 (annað með PowerShare)
    • Tengi fyrir heyrnartól
    • SD kortalesari (SD, SDHC, SDXC)
  • Litur: Rose Gold

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira