Home LappariTVLeikir Pokémon GO umfjöllun

Pokémon GO umfjöllun

by Helgi Freyr Hafþórsson

Pokémon GO var að koma út fyrir Apple og Android snjallsíma og við hér á Lappari.com höfum verið að leika okkur. Fyrir okkur sem höfum spilað Pokémon áður þá var tilhlökkunin töluverð.

 

Hér má sjá nokkur skjáskot úr leiknum.

 

Hvernig líkar okkar við leikinn?

Horfðu á ýtarlega umfjöllun um Pokémon GO hér að neðan

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.