Home LappariTV Loot Crate – Júní

Loot Crate – Júní

by Helgi Freyr Hafþórsson

Núna þegar EM er í fullum gangi, þá er upplagt að taka sér smá pásu og opna nýjasta ránsfenginn hjá Loot Crate, en að þessu sinni er þemað Dystopia.

Um er að ræða framandi gripi sem eiga það allt sameiginlegt að eiga heima í framtíðinni. Alex Murphy bolur, ál tortímandi, pressumótað pússluspil, krúttlegur kall í orku brynju og tómur lykill frá borginni fyrir ofan skýin.

 

 

 

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.