Home LappariTVAftur til fortíðar Aftur til fortíðar – S02E05

Aftur til fortíðar – S02E05

by Jón Ólafsson

Í þessum þætti af Aftur til fortíðar förum við aftur til ársins 2000 og skoðum hvernig heimili og fyrirtæki gátu nettengt tölvurnar sínar. Þetta er skemmtilegt að skoða, sérstaklega þar sem í dag hendir maður upp einum þráðlausum router og allt talar saman.

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.