Heim Microsoft Lenovo kynnir nýja vinnuhesta

Lenovo kynnir nýja vinnuhesta

eftir Jón Ólafsson

Lenovo kynnti fyrr í dag nýjar ThinkPad fartölvur sem vöktu athygli okkar hér á Lappari.com en þær heita ThinkPad P50 og ThinkPad P70. Þetta eru vinnuhestar sem ættu að ráða við allt sem power-notendur vænta frá fartölvu eða leikjatölvu og má reyndar segja að speccarnir séu mun betri en þeir sem finna má á flestum öflugum borðtölvum í dag.

 

“We’ve built features into these machines that were previously unachievable in a notebook, making them the most versatile and highest-performing mobile workstations ever,” said Victor Rios, vice president and general manager, Workstations, Lenovo.

“We’re focused on making sure users have the tools necessary to drive innovation. That is why we are expanding our portfolio and raising the standard of mobile workstation performance.”

 

Helstu speccar:

Örgjörvi: Intel Xeon  (Skyline)

Minni:   64GB DDR4 (ECC @ 2133MHz)

Skjár P50:   15,3″  IPS með 1980 x 1080 upplausn

Skjár P70:   17,3″  IPS með 1980 x 1080 upplausn

–  Hægt að fá báðar vélar með snertiskjá og 4K IPS skjá  (3840 x 2160)

Skjákort: NVidia Quadro

Harð diskur: 1TB SSD

–  P70 er með DVD-RW drifi sem er hægt að skipta út fyrir HDD eða SSD

–  P50 er með auka SATA tengi fyrir auka HDD

–  Hægt að configga 2TB af HDD ásamt 1TB SSD via PCIe

Annað:  4 x USB 3, 2 x USB-C Thunderbolt 3 (P50 er bara með 1x), mini-DisplayPort, GB netkort, ExpressCard og tengi fyrir doccu

Þyngd:  P50 er um 2.5KG og P70 er um 3.4KG

Stýrikerfi: Val um Windows 7/8.1/10 Pro 64 eða Ubuntu.

 

 

Get með sanni sagt að það verður gaman að prófa þessi skrímsli en reikna má þeim í sölu undir lok þessa árs.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira