Heim Microsoft Windows 10 – Cortana

Windows 10 – Cortana

eftir Jón Ólafsson

Þar sem Windows 10 kemur í dreyfingu á morgun þá er um að gera að skoða nokkra kosti sem notendur geta átt von á og í dag skoðum við aðeins Cortana. Það þekkja flestir Windows Phone notendur Cortana en hún er persónulegur aðstoðarmaður, svipaður eins og Siri í iOS eða Now í Android.

 

Hér má sjá myndband sem sýnir nokkra af kostum Cortana

 

See what Cortana can do as your personal digital assistant. Cortana is built to be helpful to each individual customer, and is enabled to do when you share details in her notebook. Just like a personal assistant, Cortana answers questions, provides help when you need it and delivers reminders across all your devices. Cortana also has a personality and will tell jokes, sing songs and share facts and trivia

 

Cortana er einn af mörgum kostum Windows sem okkur hlakkar til að sjá þróast enn frekar yfir næstu vikur og mánuði.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira