Home ÝmislegtAndroid Afpökkun – 12″ HP Pro Slate spjaldtölva og taska

Afpökkun – 12″ HP Pro Slate spjaldtölva og taska

by Jón Ólafsson

Lappari.com er kominn með glæsilega 12″ Android spjaldtölvu í prófanir en þetta er HP Pro Slate frá Opnum Kerfum.  Okkur er búið að hlakka til að prófa þessa vél enda gríðarlega verkleg og vel búinn vélbúnaðarlega.

Eins og lög gera ráð fyrir þá byrjum við á afpökkunarmyndband með en um tónlistina sjá GusGus og eru þeir hér með eitt gamallt og gott sem heitir Polyesterday

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.