Home Microsoft Afpökkun – eve T1 spjaldtölva

Afpökkun – eve T1 spjaldtölva

by Jón Ólafsson

Eve Tech settu fyrir skemmtu nýja spjaldtölvu á markaðinn og völdu okkur hér á Lappari.com sem eina af þeim síðum sem fengi sent eintak til prófunar og erum við þeim þakklátir fyrir það. Tölvan sem við verðum með í prófunum heitir einfaldlega eve T1 og er 8″ spjaldtölva sem er furðulega vel búinn miðað við verð en hún kostar aðeins 159 evrur.

Um tónlistina sér Sverrir Bergmann með lagi sínu Ég fer ekki neitt.

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.