Home ÝmislegtAndroid LG G3 kynntur til sögunar

LG G3 kynntur til sögunar

by Jón Ólafsson

Það vita flestir sem fylgjast með snjallsímaheiminum að LG er að koma á markað með nýtt flaggskip sem mun heita LG G3 og mun það taka við af LG G2 sem við fjölluðum um fyrir skemmstu.

 

Hér má sjá kynningarmyndband

 

Þetta símtæki lýtur allsvkalega vel út á blaði og skartar meðal annars

  • Snapdragon 801 kubbasett
  • Fjórkjarna örgjörvi
  • 3 GB vinnsluminni
  • 32 GB geymslurými
  • 5.5″ IPS skjár með 2560 x 1440 skjáupplausn
  • 13 MP myndavél

 

Segi ekki annað en það verður svakalega gaman að prófa þetta tryllitæki þegar það kemur en það mun líklega verða fljótlega í Júní.

 

Heimild og mun fleiri myndir:  TheVerge

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.