Home ÝmislegtAndroid Afpökkun – Samsung Galaxy S5

Afpökkun – Samsung Galaxy S5

by Jón Ólafsson

Við höfum beðið eftir Samsung Galaxy S5 með töluverðri eftirvæntingu enda hafa Galaxy Sx símarnir verið lang söluhæðstu Android símarnir frá upphafi.

Eins og oft áður þá voru það vinir okkur í emobi sem sjá okkur fyrir tæki í prófanir og því tímabært að koma með eitt stykki afpökkunarmyndband.

 

Eins og oft áður þá er afpökkunin með íslensku þema en um tónlistina að þessu sinni sér snillingur frá Akureyri sem heitir Hákon Guðni. Hér flytur hann stórgott frumsamið lag sem heitir Better Left Unsaid.

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

1 comment

Olafur Ragnarsson 17/05/2014 - 08:02

Flott síða hjá þér, á eftir að fylgjast með þér hérna:)

Reply

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.