Home MicrosoftWindows RT Nokia spjaldtölva kynnt til sögunar

Nokia spjaldtölva kynnt til sögunar

by Jón Ólafsson

Rétt í þessu var Nokia að hefjast viðburður hjá Nokia í Abu Dhabi. Lapparinn hefur aðeins fylgst með því sem lekið hefur verið um þetta símtæki síðustu vikur og er tekið saman í þessum pósti.

Nokia kynnti til sögunar spjaldtölvuna sem er búinn mjög líkum vélbúnaði og Surface 2 frá Microsoft.

 

Nokia Lumia 2520

  • Fyrsta spjaldtölvan frá Nokia
  • Keyrir á Windows RT stýrikerfinu
  • Fjórkjarna Snapdragon 800 örgjövi
  • 10.1″ Gorilla glass skjár með 1920×1080 upplausn
  • 32GB geymslurými
  • 3G – 4G og GPS
  • Svokallað PowerKeyboard sem er lyklaborð með innbyggðri hleðslu
  • 11 klst rafhlöðuendingu og 16 klst með PowerKeyboard
  • Frábær 6.7MP myndavél með Carl Zeiss linsu
  • Kemur í rauðu, bláu, svörtu og hvítu

 

Þá verður Microsoft ekki lengur eini framleiðandinn með Windows RT vélar með Surface RT/Surface 2 vélunum sínum.

 

Meiri upplýsingar um Lumia 2520 má finna hér.

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.