Heim MicrosoftWindows RT Nokia spjaldtölva kynnt til sögunar

Nokia spjaldtölva kynnt til sögunar

eftir Jón Ólafsson

Rétt í þessu var Nokia að hefjast viðburður hjá Nokia í Abu Dhabi. Lapparinn hefur aðeins fylgst með því sem lekið hefur verið um þetta símtæki síðustu vikur og er tekið saman í þessum pósti.

Nokia kynnti til sögunar spjaldtölvuna sem er búinn mjög líkum vélbúnaði og Surface 2 frá Microsoft.

 

Nokia Lumia 2520

  • Fyrsta spjaldtölvan frá Nokia
  • Keyrir á Windows RT stýrikerfinu
  • Fjórkjarna Snapdragon 800 örgjövi
  • 10.1″ Gorilla glass skjár með 1920×1080 upplausn
  • 32GB geymslurými
  • 3G – 4G og GPS
  • Svokallað PowerKeyboard sem er lyklaborð með innbyggðri hleðslu
  • 11 klst rafhlöðuendingu og 16 klst með PowerKeyboard
  • Frábær 6.7MP myndavél með Carl Zeiss linsu
  • Kemur í rauðu, bláu, svörtu og hvítu

 

Þá verður Microsoft ekki lengur eini framleiðandinn með Windows RT vélar með Surface RT/Surface 2 vélunum sínum.

 

Meiri upplýsingar um Lumia 2520 má finna hér.

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira