Home UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Lenovo Yoga 13

Afpökkun – Lenovo Yoga 13

by Jón Ólafsson

Núna getum við ekki prófað neinn búnað án þess að gera afpökkunarmyndband og er Lenovo Yoga 13 engin undantekning á því.

Lenovo Yoga 13 er 13,3″ vél sem keyrir á Windows 8 stýrikerfi, með snertiskjá, i5 örgjörva og 128GB SSD disk. Við verðum með þessa vél í prófunum á næstu dögum og munum fjalla um fljótlega hér á Lappari.com.

Eins og oftast áður þá er tónlistin Íslensk en núna er það Ásgeir Trausti með lagið Sumargestur.

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.