Home MicrosoftWindows Mobile Myndir teknar á iPhone 5, Lumia 925 og Lumia 720

Myndir teknar á iPhone 5, Lumia 925 og Lumia 720

by Jón Ólafsson

Ég fór á stúfana með Lumia 925, Lumia 720 og iPhone 5 til að prófa og bera saman myndavélarnar. Birtuskilyrði voru ekki góð eins og sést á sumum myndunum og mikill vindur.

Myndavélar voru stilltar á upphafsstillingar (default settings) og eru myndirnar teknar á sama tíma. Ég smelli á skjáinn til að stilla focus og smellti síðan af án þetta að eiga eitthvað meira við myndirnar.

Þú getur skoðað myndirnar með því að smella á þennan tengil  

Hvað finnst þér?

You may also like

1 comment

Eiður 08/07/2013 - 18:30

Ég hef fylgst vel með umfjöllun um Lumia 925, sérstaklega á erlendum síðum en er samt sem áður hálf hissa á því hvað hann tekur augljóslega (oft mjög mikið) betri myndir en iPhone í þessum samanburði. Maður bíður þá spenntur eftir Lumia EOS/Elvis/909/1020. Það verður skrímsli.

Haltu annars áfram þessari glæsilegu og ítarlegu umfjöllun þinni, mjög vel gert.

Reply

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.