Home Ýmislegt Koobra feat Joanna – Something Real

Koobra feat Joanna – Something Real

by Jón Ólafsson

Hvort sem maður notar Nokia síma eða eitthvað allt annað þá er ekki annað hægt en að falla fyrir laginu sem Nokia notar í Lumia 925 kynningarmyndbandinu. sem þeir keyra á þessa dagana.

Það er hægt að segja margt um Nokia en að mínu mati smellpassar þetta lag við hetjutæki. Flott lag og flott söngkona

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.