Heim MicrosoftWindows 8 Windows 8.1 verður ókeypis uppfærsla

Windows 8.1 verður ókeypis uppfærsla

eftir Jón Ólafsson

Þá er það opinberlega staðfest frá Microsoft, Windows 8.1 (aka Windows Blue) verður ókeypis uppfærsla fyrir alla Windows 8 notendur. Má búast við opinni prufu (e. public Beta) 26. Júní (líklega á sama tíma og Build 2013) og síðan lokaútgáfu í haust. Samkvæmt Mary Jo verður það um Ágúst 2013.

Meðal þess sem við eigum von á er:

  • Start Takki   (líklega getur notandi valið á milli Ræsiskjá eða Ræsitakka)
  • Ræsa beint á Desktop    (líklega val notenda þar sem vél með snertiskjá vilja ræsiskjá)
  • Internet Explorer 11
  • Hægt að snappa meira og betur  🙂
  • Ræsiskjástillingar samstillast á milli Windows 8.1 tölvna
  • Mögulega sjáum við Windows Phone 8.1 á sama tíma  (Haust)

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira