Það pirrar marga að ræsa Windows 8 tölvu og þurfa að smella á einn takka til að sjá desktop. Það er einfallt að komast fram hjá þessu og ræsa beint í desktop með þessari einföldu aðgerð.
Leitaðu að : Schedule
Búa til nýtt task
Nefna það eitthvað > Velja Windows 8 neðst > OK
Trigger flipi > New
Velja: Begin task At log on
Þá lítur myndin svona út > OK
Action flipi og New
Start a program > og skrifa : C:\Windows\explorer.exe > Smella á OK
Ef þú ert með fartölvu þá er best að taka hakið úr AC power meldingu > Smella á OK
Þá lítur þetta svona út…
Núna getur þú loggað þig út eða endurræst til að prófa þetta… ok bæ