Þemað hjá mér síðustu daga hefur verið SSL vottorð á vefsíðum og hversu illa íslensk fyrirtæki eru stödd í þessum …
Ýmislegt
-
-
Síðasta fimmtudag vöktum við athygli á máli sem er okkur hugleikið. Það er öryggi notenda í íslenskum vefverslunum. Þessi mál …
-
Uppfært 13/02: Það hafa nokkur fyrirtæki tekið mjög vel í ábendingar okkar og uppfært öryggismál á heimasíðu sinni. Hér má sjá …
-
Hvernig hljómgæði berast yfir myndlykla hjá Vodafone og Símanum?
eftir Jón Ólafssoneftir Jón ÓlafssonÍ byrjun nóvember á síðasta ári, birtum við eldri færslu af Lappari.com á Facebook. Í stuttu máli þá olli færslan nokkurri …
-
Eins og þú hefur mögulega tekið eftir þá hefur slóðin í vafranum mögulega breyst lítillega. Það er vegna þess að …
-
Dagana 25 -28 janúar var ráðstefnan Bett (British Educational Training and Technology Show) haldin í ExCeL sýningarhöllinni í London. Þessi …
-
Fyrir ekki svo löngu fjölluðum við um farsímaforritið Strimilinn. Í gær sendu stjórnendur Strimilsins frá sér eftirfarandi tilkynningu: Strimillinn breytist …
-
Tilkynning til sjófarenda varðandi gervihnattasendingar RÚV
eftir Haraldur Helgieftir Haraldur HelgiFyrr í dag sendi RÚV eftirfarandi tilkynningu frá sér: Gervihnattasendingar THOR-5 / Textavarp. Vegna endurnýjunar á tæknibúnaði hér á RÚV …
-
Á föstudögum er á dagskrá Rásar 1 þátturinn “Í ljósi sögunnar”. Í þessum þáttum fjallar Vera Illugadóttir um sögulega viðburði, …
-
Fyrir stuttu fórum við létt yfir eiginleika Plex margmiðlunarþjónsins og hvaða kosti hann hefur. Í stuttu máli má segja að …