Heim MicrosoftWindows 10 VLC fyrir Windows

VLC fyrir Windows

eftir Jón Ólafsson

Það eru margir sem þekkja og nota VLC spilarann á tölvunum sínum en VLC er þekktur fyrir að vera léttur í keyrslu sem og að hann spilar flestar tegundir myndbanda án þess að þurfa auka codec´a.  Eins og við sögðum frá um mitt síðasta ár þá er  hægt að sækja VLC spilarann í Metro-útgáfu en þessi útgáfa virkar á Windows 8, 8.1, RT og virkar einnig mjög vel á Windows 10. #staðfest

Forritarar VLC hafa verið duglegir að uppfæra og bæta Windows appið en VLC kom einnig út fyrir Windows símtæki á síðasta ári og ekki hægt að segja annað en að aðstandendur séu ánægð með móttökurnar.

 

 

Ert þú að nota VLC á Windows tækninu þínu?

Sæktu VLC fyrir Windows tölvur

Sæktu VLC fyrir Windows símtæki

Sæktu hefðbundna útgáfu af VLC

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira