Heim ÝmislegtRitstjóri Vinsælar færslur á lappari.com

Vinsælar færslur á lappari.com

eftir Ritstjórn

Þá er árið senn á enda og því tími kominn til að taka saman topplista yfir vinsælustu færslurnar á Lappari.com á þessu herrans ári. Það gleður okkur að segja frá að það er rétt um 100% aukning á heimsóknum milli ára en það segir okkur að við séum á réttri leið með vefinn okkar. Það er nokkuð stutt síðan við köfuðum nokkuð djúpt niður í tölfræðina og greindum hvernig tæki heimsækja okkur og er hægt að skoða þá færslu hér ef þú hefur áhuga á því.

Hér að néðan er sem sagt listi yfir vinsælar færslur í nokkrum flokkum, þetta er meira til gamans gert enda eru þessar færslur misgamlar og hafa því sumar haft lengri tíma til að safna smellur frá ykkur. Það er samt athyglivert hversu vel og lengi sumar færslur lifa en elstu færslurnar á þessum lista eru síðan 2011.

 

Föstudagsviðtölin

  1. Ágústa Eva Erlendsdóttir
  2. Arnar Arinbjarnarson
  3. Friðrika Hjördís Geirsdóttir
  4. Hulda Kristín Guðmundsdóttir
  5. Katrín Atladóttir
  6. Sumarliði Helgason
  7. Sveinn Arnarsson
  8. Þorbjörn Þórðarson
  9. Sigríður Margrét Oddsdóttir
  10. Jóhann Ísberg

Eftirtektarvert að það eru 5 konur og 5 karlar á þessum top 10 lista. #kynjakvótinn

Fyrir utan þessi 10  hér að ofan má nefna stórsnillinga á borð við Heiðar Örn, ÞossaStefán Hilmarsson, Gunnar MárEgill Helgason, Hákon GuðnaBigga löggu, Henrý Þór og Trausta Sigurð svo eitthvað sé nefnt

 

Ýmsar fréttir

  1. mbl.is reynir að fjalla um Windows
  2. Hversu örugg eru rafræn skilríki í snjallsímum?
  3. Opin Kerfi taka við Nokia umboðinu á Íslandi
  4. Láttu símann leysa stærðfræðijöfnur fyrir þig
  5. Apple Mac er 30 ára og selst enn illa.
  6. Hafa notendaupplýsingar þínar lekið á netið?
  7. Google Inbox
  8. Hvaða skýjadrif ertu að nota?
  9. Háskóli Íslands skiptir í Office 365
  10. #VodaGate færslur síðan í innbrotinu 2013

 

Leiðbeiningar

  1. Er hægt að opna Deildu og Piratebay eftir lögbannið?
  2. Notaðu Netflix í öllum tækjum heimilisins.
  3. 13 Windows 8.1 stillingar sem vert er að skoða
  4. SP1 fatal error C0000034 applying update operation (síðan 2011)
  5. Sæktu Windows 8.1 Update 1 núna strax
  6. Forrit fyrir Windows Phone
  7. Nokia Here – leiðsöguforrit á íslensku
  8. Exchange Certification Error on LAN (síðan 2010)
  9. Rafhlöður – Fyrsta hleðsla og ráðleggingar
  10. Vantar þig Windows 8.1 Pro ISO?

 

Umfjöllun snjallsíma

  1. Samsung Galaxy S5
  2. HTC One (M8)
  3. Nokia Lumia 1520
  4. Nokia Lumia 1020
  5. Nokia Lumia 930
  6. LG G2
  7. iPhone 6 plus – Fyrstu kynni
  8. Samsung Galaxy S4 mini
  9. Nokia Lumia 925
  10. Nokia Lumia 1320

 

Umfjöllun annað

  1. Fitbit Flex – Lífstílstæki
  2. Kürbis BT frá Thonet & Vander
  3. Caterpillar B100
  4. Lenovo Thinkpad Yoga
  5. Sony SRS-BTX500
  6. Microsoft Surface Pro 2
  7. Bose SoundLink Mini
  8. Kugel frá Thonet & Vander
  9. Plantronics BackBeat FIT
  10. Nokia Lumia 520

 

Afpökkunarmyndbönd

  1. iPhone 6 plus
  2. Thinkpad X1 Carbon
  3. Lenovo Thinkpad Yoga
  4. Lenovo Yoga 2 Pro
  5. Lenovo Yoga 2
  6. Lenovo Yoga 3 Pro
  7. HTC One (M8)
  8. Samsung Galaxy S5
  9. Caterpillar B100
  10. Nokia Lumia 930

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira