Heim ÝmislegtAndroid Office fyrir Android

Office fyrir Android

eftir Jón Ólafsson

Microsoft tilkynnti nú fyrr í dag að áhugasamir geti skráð sig í prufu á Office fyrir Android (tablet).

 

Microsoft ætla að gera Office fyrir snjalltæki ókeypis þannig að notendur sem eiga iPhone, iPad eða Android spjaldtölvur geta notað Office þeim að kostnaðarlausu eins og Windows Phone og Windows spjaldtölvur (RT) geta í dag.

 

Mynd af NeoWin

Mynd af NeoWin

 

Mynd af NeoWin

Mynd af NeoWin

Michael Atalla sem er yfirmaður markaðsdeildar Office sagði eftirfarandi við The Verge:

Our goal with this preview is to ensure that we get a broad representation of the vast array of form factors, device types and operating system versions that the Android tablet install base represents, and make sure we can polish these apps.

 

Mynd af NeoWin

Mynd af NeoWin

 

Notendur þurfa ekki að vera með Office 365 til að prófa eða nota Office fyrir Android Spjaldtölvur.

Office fyrir Android spjaldtölvur mun aðeins styðja Android 4.4 eða nýrri kerfi

 

 

Microsoft tilkynntu líka að snertivæn útgáfa af Office fyrir Windows 10 sé væntanleg í byrjun 2015 og hér má sjá sýnishorn af því.

 

Heimild: Microsoft blog

Myndir: NeoWin

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira