Umfjöllun í vinnslu og verður uppfærð meðan á viðburði stendur…
Núna klukkan 15:00 hefst bein útsending frá viðburði sem Microsoft stendur fyrir. Það litla sem Microsoft hefur gefið opinberlega upp er að við munum líklega fá að sjá nýjar Microsoft Surface spjaldtölvur í dag.
Þó svo að það sé ekkert staðfest þá telja flestir miðlar að við eigum von á Surface Mini sem er þá um 8″ tablet og keyrir þá líklega á Windows 8.1 RT. Margir telja þó að við munum sjá enn stærri spjaltölvur (Surface Maxi?) og mögulega Surface Pro 3.
Hvað sem gerist þá á ég allavega von á því að sjá Surface vélar með innbyggðu 4G módemi
Það sem kynnt er til sögunar er m.a.
- Surface Pro 3
Þynnri eða 9.1 mm, léttari eða bara 800 gr, aflmeiri með i7 örgjörva (10% hraðari en Surface Pro 2) með enn betri rafhlöðuendingu…. 12″ skjá > USB 3 > Windows 8.1 Pro….. - Surfcae Pro 3 docca sem er hægt að tengja við 4K monitor