Þetta hefur verið vitað í töluverðan tíma en nú loksins er Surface 2 að koma á markaðinn með 4G og er ráðgert að sala á þessari vél hefjist á morgun 18 mars.
Hér má lesa umfjöllun um þessa vél.
Þetta er sem sagt 64GB útgáfan og kemur hún til með að kosta 679 dollara sem er kannski ekki mjög mikið ef lítið er til þess að án 4G þá kostar vélin 549 dollara.
Verðið á eftir að vega töluvert hér en mér finnst það mjög gott ef litið er til þess að sambærilegur iPad með 4G kostar 829 dollara.
Heimild: TheNextWeb og NeoWin