Heim MicrosoftWindows Mobile Upplýsingar um Windows Phone 8.1

Upplýsingar um Windows Phone 8.1

eftir Jón Ólafsson

Núna þegar Microsoft vinna á fullu að uppfærslu sem flestir reikna með að muni heita Windows Phone 8.1 þá leka reglulega skjáskot af nýjum möguleikum og lagfæringum á netið. Ég hef svo sem ekki fjallað mikið um þá hingað til en þetta er áhugavert.

 

 

Tilkynningastöð <–> Action Center (það sem aðrir kalla Notification Center)

 

centro

 

Þarna sjást tvær myndir en á þeirri fyrri eru flýtileiðir sem hægt er að breyta í stillingar eins og WiFi, Bluetooth og aðrar kerfisstillingar. Sú seinni sýnir hefðbundin toasts og tilkynningar frá forritum. Þar er hægt að kvitta fyrir þær, uppfæra eða eyða.

 

 

 

Það hefur einnig verið talað um að hljóðstjórn verði mun betri en þannig verður hægt að hækka og lækka í vissum hluta eða hlutum að kerfinu.

Mynd: wpbar.cn

Mynd: wpbar.cn

 

 

Síðan er spurning hvort orðrómur um Cortana séu sannar en Cortana mun sinna svipuðu hlutverki og Siri gerir í iPhone en hægt er að lesa um hana hér.

Mynd: WPC

Mynd: WPC

 

 

Heimild: TheVerge (efsta mynd) – wpbarwinphollower

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira