Heim ÝmislegtAndroid Hraðasamanburður á iOS, Android og Windows Phone

Hraðasamanburður á iOS, Android og Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Í dag kom út hugbúnaður fyrir snjallsíma og spjaldtölvur sem er nokkuð sérstakur, hann kemur á sama tíma út fyrir Windows Phone, Android og iOS. Þetta er nokkuð einstakt því þannig er hægt að bera saman vélbúnað milli stýrikerfa (e. cross-platform)

Svona hraðapróf eru æði tilgangslaus þar sem kerfin eru misjöfn í keyrslu, þá á ég við að Windows Phone er þekkt fyrir að vera létt keyrt og virka vél á ódýrum símtækjum eins og Lumia 520 meðan Android er nær ónothæft á ódýrum símtækjum (að mínu mati).

 

“ESPOO, FINLAND – January 20, 2014 – Rightware, the leader in performance benchmarking tools and embedded user interface (UI) software, announced today that it has launched Basemark OS II. It is a benchmarking application that runs on virtually any device powered by Android, iOS or Windows Phone operating system. Basemark OS II enables easy quantification of overall device performance and comes with integrated online comparison service, Power Board.”

 

Fyrir dellukalla er þetta skemmtilegt tól og gaman að skoða.

 

Smelltu hér til að sækja fyrir Windows Phone

Smelltu hér til að sækja fyrir iOS

Smelltu hér til að sækja fyrir Android

 

Heimild: Rightware

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira