Ég var að rekast á sniðugan morgunverðafund sem Advania á Akureyri heldur fimmtudaginn 24. Okt og mæli með að þú skoðir ef þú starfar hjá litlu fyrirtæki eða ert einyrki.
Fundurinn verður haldið á 2. hæð í húsakynnum Bryggjunar, Strandgötu 49.
Dagskrá fundarins er svona
08:30 – Örstutt kynning á Advania
Tryggvi R. Jónsson
08:35 – Tíma- og peningasparnaður með pappírslausum viðskiptum og rafrænum reikningum
Ágúst Valgeirsson, Advania
08:55 – Ný útgáfa af TOK bókhaldskerfinu er væntanleg – Hvað er nýtt í henni?
Sigrún Eir Héðinsdóttir, Advania
09:15 – Einföld og hagkvæm hýsing á bókhaldskerfi og Office pakkanum (Office 365)
Tryggvi R. Jónsson
09:35 – N4 ævintýrið – Hvernig stofnar maður og rekur sjónvarpsstöð?
Hilda Jana Gísladóttir, N4
10:00 -10:30 – Sérfræðingahornið
Fáðu haldgóða ráðgjöf hjá sérfræðingum Advania
Ef þetta er eitthvað sem heillar þig jafn mikið og mig þá mæli ég með því að þú skráir þig hjá Advania.