Heim MicrosoftWindows Mobile Topplisti Júní 2013: Forrit í Windows Phone

Topplisti Júní 2013: Forrit í Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Ég endurtók könnun sem ég gerði í byrjun árs þegar ég spurði hóp af Windows Phone notendum á Facebook, hvaða forrit þeir nota helst á símunum sínum. Það tóku rúmlega 30 þátt og gáfu samtals 228 atkvæði en markaður (Store) er í dag kominn með rúmlega 160.000 öpp.

Hér er listinn og eru nokkur atriði sem vekja athygli mina

  • 2 af top 36 kosta, hin eru ókeypis
  • 53 af alls 62 öppum eru ókeypis
  • Af þessum 9 sem kosta þá eru 4 með ókeypis útgáfu (auglýsingum eða færri kostir)

Hvort sem þessi listi sé lýsandi fyrir þína app notkun eða ekki þá ertu allavega komin/n með ágætan lista af forritum til að prófa

 

Sæti Verð Heiti
1 Facebook –  áður Facebook Beta
2 SkyDrive
3 People Hub
4 MS Office
5 Instance
6 Nokia Here svíta (Nav – maps, CityLens
7 Twitter
8 Spotify
9 Skype
10 Youtube
11 Foursquare
12 Boltagáttin
13 TuneIn
14 Indriði
15 Swapchat
16 Ciel
17 Lync 2010
18 PressReader
19 PDF Reader
20 The Weather Channel  eða Nokia
21  250 kr ProShot
22 Yammer
23 Onenote
24 Photobeamer
25 IMDb
26  1250 kr Weave eða ókeypis
27 LinkedIn
28 WeatherView
29 Rowi
30 Lomogram
31 Kid’s corner
32 Endomondo
33 XBMC Remote Free
34 Musixmatch
35 Pin website to start (já,is, veður, textavarp)
Hér er átt við að notendur geta festa heimasíður á heimaskjá og þannig haft fljótlegan aðgang að upplýsingum ÁN þess að sækja sér app.
36 TVShow
Öll hér fyrir neðan voru með 1 atkvæði hvert
Connectivety Shortcuts
TechNewsNow
 250 kr Weather Flow
 125 kr InstaCam eða ókeypis
 250 kr SkyMusic eða ókeypis
SophieLens
 375 kr Flight Radar 24
 312 Fuse (RSS reader) eða ókeypis
Rando
Dev Center
HeyTell
Sleep
Scruff
 375 kr Wordfeud
WhatsApp
Tumblr
Photosynth
 125 kr WPCentral
NBA GAME TIME
Fotor
Flickr
Gismeteo (veður)
Battery  (vantar tengil)
Flux (Google reader)
Drag race
Evernote

 

Tekið saman 25.06.2013

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira