Heim MicrosoftWindows Mobile Uppfært – Windows símar og 4G

Uppfært – Windows símar og 4G

eftir Jón Ólafsson

Uppfært 13.07.2013  –  Bætti við Lumia 925
Uppfært 18.11.2013  –  Bætti við Lumia 625 og 1020
Uppfært 28.12.2013 – Bætti við Lumia 1320 og 1520

 

Hér er smá samantekt um hvaða Windows Phone tæki styðja 4G á Íslandi en hér verða 800/1800 böndin notuð.

 

Nokia Lumia línan

  • Nokia Lumia 520 styður ekki 4G
  • Nokia Lumia 620 styður ekki 4G
  • Nokia Lumia 625 styður 4G  ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
  • Nokia Lumia 720 styður ekki 4G
  • Nokia Lumia 820 styður 4G  ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
  • Nokia Lumia 920 styður 4G  ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
  • Nokia Lumia 925 styður 4G  ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
  • Nokia Lumia 1020 styður 4G  ( LTE 800/900/1800/2100/2600)
  • Nokia Lumia 1320 styður 4G  ( LTE 800/1800/2600)
  • Nokia Lumia 1520 styður 4G  ( LTE 800/900/1800/2100/2600)

Það eru oft til margar týpur af sama símtækinu og þarf að passa vel að tækið styðju 800/1800 böndin

 

HTC

  • HTC 8s styður ekki 4G
  • HTC 8x styður ekki 4G á Íslandi en er samt með LTE 850/1700/1900/2100 og virkar því víðsvegar um heiminn

 

Samsung

  • Samsung Ativ S styður ekki 4G

 

Ef þú vilt koma með ábendingar eða ert með upplýsingar um annað tæki þá geturðu sett það inn sem athugasemd hér að neðan eða haft samband.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira