Ég hef heyrt meira og meira um notendur sem eru að skipta úr Apple fartölvum eftir að Windows 10 kom út. Windows hefur þroskast vel á þessum stutta tíma og ættu flestir að geta stillt kerfið af svo það henti þeim.
Ég var að skoða Youtube rásina Unbox Therapy (mæli með þeim) og fór allavega að hugsa. Myndbandið er allavega uppfræðandi, hið minnsta er það allavega skemmtilegt.