Heim Ýmislegt Facebook LIKE takkinn endurhannaður

Facebook LIKE takkinn endurhannaður

eftir Jón Ólafsson

Eins og margir hafa tekið eftir þá er búið að endurhanna Like takkann á Facebook og er núna hægt að tilgreina skoðun sína betur án þess endilega að þurfa að skrifa athugasemd við færsluna sjálfa. Þessi uppfærsla virkar á vefnum í varfa og einnig á iOS og Android tækjum.

 

Ef notendur á Facebook halda músinni yfir Like takkanum við einhverja stöðufærslu hjá vinum sínum þá kemur þessi mynd upp.

like

Þessar tilfinningar flokkar Facebook sem: Like – Love – Haha – Wow – Sad og Angry

 

Verður þetta til að bæta samskipti okkar á samfélagsmiðlum?

Mögulega geta virkir í athugasemdum látið sér duga emotion í stað þess að skrifa?

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira