Heim UmfjöllunUmfjöllun annað Garmin NüviCam – Akstursmyndavél og leiðsögutæki

Garmin NüviCam – Akstursmyndavél og leiðsögutæki

eftir Haraldur Helgi

Við hér á Lappari.com höfum verið að prófa Garmin NüviCam frá Eldhaf.is. Við erum svo sem ekki oft að fjalla um svona sérhæfð tæki og því hefur umfjöllun dregist aðeins á langinn.

Í tilefni af fréttum dagsins (nútíminn, mbl, visir) þar sem sýnt er myndband tekið úr aksturmyndavél þá langar okkur að birta smá sýnisthorn úr aksturmyndavélinni á þessu tæki sem er í stutu máli frábær enda í HD gæðum.

 

Tónlistin undir er íslensk eins og venjulega en hér eru það Reykjavíkurdætur feat Kylfan – Ógeðsleg

Tæki er með 6 tommu skjá og innbyggðiri akstursmyndavél sem tekur stöðugt upp og vistar inn á minni tækisins, elstu upptökur eyðast sjálfkrafa. Tækið er með Ítarlegu korti af Evrópu með ókeypis uppfærslum til lífstíðar.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira