Það eru flestir sem vita mikilvægi þess að taka reglulega afrit af ljósmyndum sem eru í tölvunni en margir gleyma að taka afrit af ljósmyndum sem eru í snjallsímanum. Það er létt að setja upp sjálfvirka afritun á ljósmyndum og langar okkur því að vita hvaða lausn lesendur okkar eru að nota í dag.
Í þessari könnun er hægt að velja um fjórar stæðstu lausnirnar sem eru: OneDrive, Dropbox, Google Drive og iCloud
Smelltu á þennan tengil eða ljósmyndina hér að néðan til að taka þátt en niðurstaðan verður birt eftir viku
Ef þú ert að nota aðra lausn eða jafnvel enga?
Láttu okkur vita í athugasemdum.