Þar sem færslan okkar um UniFi svissa fékk ansi mikla athygli, þá ákvað ég að útbúa lista yfir helstu netbeina frá UniFi.
Listanum er hægt að raða t.d. eftir PoE budget sem einfaldar valið ef vitað er hvað á að vera með marga þráðlausa punkta og/eða myndavélar.
*Útskýring á reitum hér að néðan
Hægt að nota SFP+ (10gíg) og SFP28 (25gíg) portin sem WAN og eða LAN port
- Nafn á Router
- Er innbyggt Network app
- Keyrir hann Protect líka (myndavélakerfi)
- Hvernig harðdiskur fer í hann
- Hvaða hraða styður WAN RJ45 portið
- Fjöldi og hraði RJ45 porta LAN megin
- Fjöldi SFP+ porta
- Fjöldi SFP28 porta
- Samtals W heildina yfir PoE
- Er hann með innbyggt WiFi?
- Max routing með IDS/IPS virkt