Heim Ýmislegt Eve Spectrum: skjár hannaður af okkur, fyrir okkur.

Eve Spectrum: skjár hannaður af okkur, fyrir okkur.

eftir Jón Ólafsson

Eve Devices er fyrirtæki sem ég held svolítið uppá og vonast til að gangi vel en við hér á Lappari.com höfum áður fjallað um tvö tæki frá þeim eða Eve T1 og Eve V sem ég keypti og nota enn í dag.

Eve Devices er svolítið sérstakt fyrirtæki fyrir margar sakir og má t.d. nefna hvernig vöruþróunn fer fram hjá þeim en það er nær eingöngu í gegnum notendur (aðdáendur) á spjallborði fyrirtækisins.

Sem dæmi þá hafa þeir verið að vinna að þróunn á nýjum skjá og fór sú þróunn og/eða val á vélbúnaði, litum, stærð o.s.frv. fram í gegnum notendur á spjallborðinu þeirra.

Þeir voru í sambandi við okkur í byrjun árs og sendu okkur speccana á skjánum sem endar í framleiðslu og ég verð að segja að niðurstaðan úr þessari þróunnarvinnu vekur áhuga okkar.

Þeir koma til með að bjóða uppá þrjá skjái sem verða allir 27″ að stærð, 1440p og uppí 2160p og verða þeir frá 144hz og uppí 240hz ásamt því að styða HDR10, G-SYNC og FreeSync Premium Pro svo eitthvað sé nefnt..

Eve hafa einnig staðfest við mig að panellinn í þessum skjá er frá LG og það er vel.

Hér eru helstu speccar á þessum þremur skjáum.

 Spectrum 144hz 1440pSpectrum 240hz 1440pSpectrum 144hz 4k
Monitor    
 Stærð27″ (diagonal)27″ (diagonal)27″ (diagonal)
  597.7mm x 335.7mm597.7mm x 335.7mm597.7mm x 335.7mm
 Upplausn2 560 x 1 440 Quad-HD2 560 x 1 440 Quad-HD3 840 x 2 160 Ultra-HD
 Hlutföll16 : 916 : 916 : 9
Mynd    
 Birta í nits400cd/m² typical650cd/m² typical650cd/m² typical
  450cd/m² peak750cd/m² peak750cd/m² peak
 HDRHDR10 Media Profile VESA DisplayHDR400 certifiedHDR10 Media Profile VESA DisplayHDR600 certifiedHDR10 Media Profile VESA DisplayHDR600 certified
 contrast Ratio1 000 : 1 typical1 000 : 1 typical1 000 : 1 typical
 viewing angles178° horizontal178° horizontal178° horizontal
  178° vertical178° vertical178° vertical
 pixel density109ppi109ppi163ppi
 color Gamut98% DCI-P3, 100% sRGB98% DCI-P3, 100% sRGB98% DCI-P3, 100% sRGB
 color depth10-bit (8-bit + A-FRC)10-bit (8-bit + A-FRC)10-bit (8-bit + A-FRC)
Hraði    
 Svartími1ms1ms1ms
 Tíðni48Hz – 165Hz 48Hz – 240Hz 48Hz – 144Hz
 adaptive syncG-SYNC Compatible certifiedG-SYNC Compatible certifiedG-SYNC Compatible certified
  FreeSync Premium Pro certifiedFreeSync Premium Pro certifiedFreeSync Premium Pro certified
Tækni    
 PanelIPS (a-Si) TFT LCDIPS (oxide) TFT LCDIPS (oxide) TFT LCD
Tengi    
 ports1x HDMI
HDMI 2.0a video input
1x HDMI
HDMI 2.0a video input
1x HDMI
HDMI 2.0a video input
  2x DisplayPort2x DisplayPort2x DisplayPort
  2x USB Type-C2x USB Type-C2x USB Type-C
  3x USB Type-A3x USB Type-A3x USB Type-A
  1x 3.5 mm minijack1x 3.5 mm minijack1x 3.5 mm minijack
  1x USB Type-B1x USB Type-B1x USB Type-B
 HDCPYesYesYes
Stillingar    
 controls1x Power button1x Power button1x Power button
  1x Pre-set button (switch between active inputs)1x Pre-set button (switch between active inputs)1x Pre-set button (switch between active inputs)
  1x 4-Way joystick (OSD menu controls)1x 4-Way joystick (OSD menu controls)1x 4-Way joystick (OSD menu controls)
Eve Spectrum Stand   
 vertical tilt8° down8° down8° down
  24° up24° up24° up
 horizontal swivelNoNoNo
 pivot/landscape-portrait90° left90° left90° left
  90° right90° right90° right
 height adjust130mm130mm130mm
 removableYes (With quick-release button)Yes (With quick-release button)Yes (With quick-release button)

Hér má sjá meira info og panta skjáinn þegar að því kemur.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira