Lappari.com fékk fyrir skemmstu lánaðan Oneplus 6T snjallsíma frá Tölvutek. Þessi sími var kynntur til sögunnar undir lok Oktober og kom síðan í sölu í byrjun Nóvember. Prófanir ganga vel og er því komið að eldheitu afpökkunarmyndbandi.
Um tónlistina sjá snillingarnir í hljómsveitinni Hjálmar með lagi sínu Fyrir þig..
/// Ritstjóri - Editor in Chief \\\
Eldri en tveggja vetra Akureyringur en fæddur og uppalinn suður á flatlendinu. Hann er fáránlega vel giftur þriggja barna faðir sem hefur starfað sem CTO og við ýmis tölvutengd störf í mörg mörg mörg ár. Hann er fjölskyldumaður fyrst og fremst en einnig mikil áhugamaður um græjur af öllu tagi.