3.5K
Lappari.com fékk fyrir skemmstu lánaðan Oneplus 6T snjallsíma frá Tölvutek. Þessi sími var kynntur til sögunnar undir lok Oktober og kom síðan í sölu í byrjun Nóvember. Prófanir ganga vel og er því komið að eldheitu afpökkunarmyndbandi.
Um tónlistina sjá snillingarnir í hljómsveitinni Hjálmar með lagi sínu Fyrir þig..