Við hér á Lappari.com höfum verið með Surface GO vél að láni en segja má að þetta sé litli bróðir Surface Pro vélanna frá Microsoft sem við höfum áður fjallað um hér.
Helstu stærðir eru
Skjár | Glæsilegur 10″ PixelSense skjár með Gorilla Glass 3 vörn |
Upplausn | 1800 x 1200 (217 PPI) |
Hlutföll | 3:2 |
Snertiskjár | 10 punkta fjölsnertiskjár |
Örgjörvi | Intel Pentium Gold 4415Y |
Vinnsluminni | 4GB |
Geymslustærð | 64GB eMMC |
Skjákort | Intel HD Graphics 615 |
Netkort | Wireless LAN 802.11 a/b/g/n/ac |
Bluetooth | 4.1 |
Tengi | 1x USB-C (3,1), 1x 3,5mm Audio, 1x microSDXC kortarauf |
Tengi | Surface connect dokkutengi |
Myndavél | 8MP að aftan með autofocus og 1080p HD myndbandsupptöku |
5MP að framan og 1080p Skype HD myndbandsupptöku | |
Framvél með Windows Hello andlitsauðkenningu | |
Hljóðnemi | Innbyggður |
Hátalari | 2w Stereo með Dolby Audio Premium |
Penni | Styður Surface pen (fylgir ekki) |
Rafhlöðuending | Allt að 9 klst myndbandsafspilun |
Stærð | 24.5 cm x 17,5 cm x 0.83 cm |
Þyngd | 522gr |
Stýrikerfi | Microsoft Windows 10 Pro |
Litur | Silfur |
Byggingarefni | Magnesium |
Skynjarar | Ambient Light sensor, Accelometer, Gyroscope, Magnetometer |
Fyrstu prófanir lofa mjög góðu og er vélin merkilega fjölhæf og skemmtileg í notkun, hvort sem er við vinnu eða leik. Vélin er og verður í áframhaldandi prófunum hjá okkur og mun birtast umfjöllun hér á Lappara fljótlega.