3.7K
Þar sem við höfum verið dugleg að deila kynningum, þá er um að gera að halda því áfram.
Lenovo Transform var haldið fyrst í fyrra og endurtekið nú í ár vegna mikilla vinsælda. Á Lenovo Transform kynningu verður rennt yfir skýjalausnir, AI og 5G framfarir svo eitthvað sé nefnt