Lappari.com fékk Samsung Galaxy Note 9 í prófanir fyrir skemmstu en þessi sími var kynntur til sögunnar á Samsung kynningu fyrir skemmstu. Prófanir strax hafnar og það er því um að gera að kynna símtækið til sögunnar með eldheitu afpökkunarmyndbandi.
Um tónlistina sjá snillingarnir í hljómsveitinni Hjálmar með lagi sínu Það sýnir sig..