Heim LappariTV Afpökkun – Samsung Galaxy S8

Afpökkun – Samsung Galaxy S8

eftir Helgi Freyr Hafþórsson

ahhh Galaxy Galaxy Galaxy, nú erum við loksins komnir með nýjasta flaggskipið frá Samsung og prófanir á því eru komnar vel af stað.  Það hefur verið ótrúlegur spenningur í lesendum okkar (já og okkur sjálfum líka) yfir því að sjá og heyra niðurstöðu okkar um Samsung Galaxy S8. Við höfum fengið fjölmargar fyrirspurnir um símtækið og hvernig Galaxy S8 stendur sig í samanburði við flaggskip annarra framleiðanda.

Nú styttist í að við getum svarað ykkur með vissu en eins og venja er þá byrjum við á eldheitri afpökkun á tækinu sjálfu.

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira