2.8K
Við hér á Lappari.com fengum Nintendo Switch í prófun fyrir nokkrum dögum, hér má sjá afpökkun á tækinu.
Það virðist vera mikill áhugi á vélinni en við höfum fengið helling af fyrirspurnum frá lesendum okkar sem er ávallt ánægjulegt. Til að svala forvitni ykkar lítillega þá gerðum við myndband um okkar fyrstu upplifun af tækinu eftir nokkurra daga notkun.
Njótið -> Lækið -> Deilið