5.2K
Lappari.com fékk Moto X – Pure edition í prófanir fyrir skemmstu og því kominn tími á eldheitt afpökkunarmyndband.
Tónlistin er íslensk eins og svo oft áður en um hana sér vinur okkar Árni Grétar aka Futuregrapher.