Home LappariTV Loot Crate – oktober

Loot Crate – oktober

by Jón Ólafsson

Seinn var ránsfengurinn að berast, en seinna var þetta unboxing video. Í hrollmesta mánuði ársins, þá var þemað í að sjálfsögðu í takt við hann.

Hrollvekja var þemað að þessu sinni og margt hræðilega nördalegt leyndist í kassanum. Eins og bók sem sagði frá misheppnuðum vondum köllum, sushi prjónum frá 33 Elm Street, fána frá Crystal lake búðunum og margt fleira.   

 

 

Hvað finnst þér?

You may also like

Leave a Comment

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.