Það er orðið eitthvað síðan við settum saman nýja leikjavél hér á Lappari.com og því orðið tímabært að endurtaka leikinn. Við ákváðum að skipta þessu ferli í nokkra parta og byrjum hér á yfirferð yfir vélbúnaðinn sem við völdum í vélina..
Misstirðu af þessu?
Leikjavélin sett saman – partur 2
Leikjavélin sett saman – partur 3
Íhlutirnir sem notaðir eru:
- Móðurborð: MSI Z170 Gaming Pro Carbon
- Örgjörvi: Intel Core i7 6700K
- Skjákort: MSI GeForce GTX 1070 Gaming X – 8GB DDR5
- Harðdiskur: Samsung 256GB 950 Pro NVMe/M.2 SSD
- Turnkassi: Corsair Carbide 400C Clear Black
- Vinnsluminni: Corsair 32GB DDR4 (4x8GB) 3200MHz
- Aflgjafi: Corsair RM650x Modular PSU
- Kæling: Corsair H100i v2 vatnskæling