2.9K
Jæja, þá er komið að enn einum ránfengnum, en að þessu sinni þá er orkumikið þema, eða Power. En fengur mánaðarins inniheldur gífarlega mikið af dýrgripum sem tengjast, á einn eða annan hátt, ógnarkrafti.
Hvort sem það er klæðnaður að hætti orka, dreki sem verndar boltann sinn, grænn aðili sem á í erfðileikum með að stjórna skapi sínu eða ofnhanski sem hefur hefur þann hæfileika að gera hvern þann sem mundar hanskann að krafmestu veru í Marvel heiminum.