Heim ÝmislegtAndroid Google I/O 2016 hefst í dag

Google I/O 2016 hefst í dag

eftir Jón Ólafsson

Tækniráðstefna Google hefst í dag en þessi ráðstefna sem heitir einfaldlega Google I/O og stendur yfir í þrjá daga. Yfirleitt er mikið um flugeldasýningar á þessum ráðstefnum og eigum við von á þó nokkrum nýjungum eins og t.d. að næsta útgáfa af Android verði kynnt, sjálfkeyrandi bílar, ChromeOS og Android sýndarveruleiki svo eitthvað sé nefnt.

Áhugasamir geta fylgst með á heimasíðu viðburðarins eða horft á lifandi streymi hér á Lappari.com klukkan 17:00 í dag þegar bein útsending hefst.

 

Dagur eitt

 

Dagur tvö

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira